Fólk reynir ýmislegt til að ná eyrum samlanda sinna og nú hafa bændur í Reykholtsdal brugðið á það ráð að líma slagorð á heyrúllur og stilla þeim upp við veginn um dalinn.
↧