Þessi fallega mynd af skýi var tekin frá norðanverðum Snæfellsjökli rétt eftir klukkan sex á sunnudagsmorgni. Ingvar Baldursson var að koma niður af jöklinum.
↧