Íslendingar streyma enn til Noregs
Alls fluttust 610 manns frá landinu umfram aðflutta á öðrum ársfjórðungi, eftir því sem fram kemur í tölum Hagstofunnar.
View ArticleÍslendingar lýsa yfir stuðningi við hertar aðgerðir í Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld lýsa yfir fullum stuðningi við hertar aðgerðir alþjóðasamfélagsins gagnvart Sýrlandi en tillaga þess efnis er nú til umfjöllunar á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að...
View ArticleAndstyggileg brot sem gætu leitt til ævilangs fangelsis
Brot mannanna sem hafa viðurkennt að hafa ráðist inn til manns í Breiðholti og haldið honum nauðugum í sex tíma í íbúð sinni fyrr í júlí eru andstyggileg.
View ArticleCrowe jákvæður fyrir því að stjórna þætti á X-inu 977
„Það væri frábært ef það væri hægt að klára þetta," segir Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður á útvarpstöðinni X-inu 9.77.
View ArticleSumarskötuveisla á Ísafirði
Boðið verður upp á skötuveislu á Ísafirði í dag. Veislan er orðin árlegur viðburður í Tjöruhúsinu á Þorláksmessu að sumri.
View ArticleTjöld og tjaldvagnar gætu fokið
Veðurstofan varar fólk við að tjöld, hjólhýsi og aftanívagnar geti fokið út í veður og vind suðvestanlands og á vestanverðu hálendinu annað kvöld, í slagveðurs rigningu.
View ArticleFyrsti tökudagur Noah í dag
Tökur á myndinni Noah, sem skartar meðal annars Russel Crowe, Anthony Hopkins, Jennifer Conelly og Emmu Watson í aðalhlutverkum, hófust í dag. Leikstjóri myndarinnar Darren Aronfsky segir frá þessu á...
View ArticleSnæfellsnesið skartaði sínu fegursta
Þessi fallega mynd af skýi var tekin frá norðanverðum Snæfellsjökli rétt eftir klukkan sex á sunnudagsmorgni. Ingvar Baldursson var að koma niður af jöklinum.
View ArticleÁfengissýki aldraðra vaxandi vandamál
Áfengissýki aldraðra er vaxandi vandamál. Þetta segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir hjá SÁÁ. Hún segir umhugsunarvert að verið sé að færa áfengissölu inn á dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra
View ArticleRúgbrauðsát dregur úr líkum á blöðruhálskrabbameini
Næring á mismunandi æviskeiðum og tengsl hennar við áhættu á krabbameini í blöðruhálskirtli. Svo hljóðar yfirskift rannsóknar Jóhönnu Eyrúnar Torfadóttur, næringarfræðings sem ver doktorsritgerð sína í...
View ArticleHvetja landsmenn til að huga að garðhúsgögnum og lausamunum
Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetur landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum fyrir helgina, en eins og greint var frá í morgun er gert ráð fyrir hvassviðri um helgina á...
View ArticleUndirbúa sig fyrir að minnast látinna vina
Ungliðar í norska verkamannaflokknum undirbúa sig nú undir að minnast þess að á sunnudag er liðið eitt ár frá því að Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Útey og í Osló.
View ArticleSkurðlæknir fundinn fyrir Neskaupstað
Fæðingar geta farið fram áfram á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, en sjúkrahúsið náði í dag samningum við vanan skurðlækni sem mun fylla í skarð vegna veikinda þess sem var skráður á vaktina.
View ArticleHöfuðborgin iðaði af lífi
Reykjavík hefur verið iðandi lífi að undanförnu og skemmtileg stemning hefur skapast í miðborginni og víðar.
View ArticleSkátarnir nota íslenskt timbur á landsmóti
Landsmót skáta að Úlfljótsvatni hefst í kvöld og er fólk þegar mætt á svæðið. Mest er þar núna fjölskyldufólk og erlendir skátar sem eru komnir hingað til lands til þess að vera viðstaddir mótið.
View Article"Núna er vinur okkar á leið til Ameríku í skipi“
Hælisleitendur sem fundust um borð í flugvél fyrir tveimur vikum segja að vini sínum hafi tekist að koma sér úr landi og sé nú á leið til Bandaríkjanna. Þeir eru sjálfir staðráðnir í að reyna aftur að...
View ArticleBílvelta á Nesjavallavegi
Bílvelta varð á Nesjavallavegi laust fyrir átta í kvöld. Sjúkraflutningamenn frá Reykjavík eru á leiðinni á staðinn, en ekki hafa fengist nánari upplýsingar.
View ArticleÓku hringinn í kringum landið á 30 klukkutímum
Veigar Þór Gissurarson varaformaður björgunarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði og félagar hans ákváðu að ger sér ferð hringinn í kringum landið um síðustu helgi.
View ArticleTónleikarnir í Hljómskálagarðinum verða nýttir í myndband
Krakkarnir í Of Monsters and Men segja að myndatökur frá tónleikum í Hljómskálagarðinum hafi gengið svo vel að þau hyggjast nýta það í tónlistarmyndband. Þau hafa því biðlað til gesta á tónleikunum um...
View ArticleKynjaleiðrétting var nauðsyn en ekki val hjá Hrafnhildi
"Kynleiðrétting er ekki val, hún er nauðsyn,“ segir Hrafnhildur sem eftir 26 ára þögn tilkynnti fjölskyldu sinni og vinum að hún væri ekki strákur - heldur stelpa.
View Article