Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetur landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum fyrir helgina, en eins og greint var frá í morgun er gert ráð fyrir hvassviðri um helgina á sunnanverðu og vestanverðu landinu.
↧