Fæðingar geta farið fram áfram á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, en sjúkrahúsið náði í dag samningum við vanan skurðlækni sem mun fylla í skarð vegna veikinda þess sem var skráður á vaktina.
↧