Landsmót skáta að Úlfljótsvatni hefst í kvöld og er fólk þegar mætt á svæðið. Mest er þar núna fjölskyldufólk og erlendir skátar sem eru komnir hingað til lands til þess að vera viðstaddir mótið.
↧