Krakkarnir í Of Monsters and Men segja að myndatökur frá tónleikum í Hljómskálagarðinum hafi gengið svo vel að þau hyggjast nýta það í tónlistarmyndband. Þau hafa því biðlað til gesta á tónleikunum um aðstoð.
↧