Útlendingastofnun hefur synjað báðum mönnunum sem fóru um borð í vél Icelandair um landvistarleyfi hér á Íslandi. Annar þeirra unir niðurstöðunni, en óvíst er um mál hins.
↧