Afar óvenjulegt atvik á Hringbrautinni
"Þetta er mjög óvanalegt og ég veit ekki hvað gæti hafa valdið þessu,“ segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, um það þegar kviknaði í tveimur bílum eftir að árekstur varð á...
View ArticleIcelandair krefur hælisleitendurna um skaðabætur
Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn á máli hælisleitendanna tveggja sem laumuðust inn í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Talið er að brot þeirra varði við almenn hegningarlög og log...
View ArticleLýst eftir Rebekku Rut
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rebekku Rut Baldvinsdóttur, 15 ára. Rebekka er ca. 156 sentimetrar á hæð með sítt skollitað hár og grannvaxin.
View ArticleVerða væntanlega sendir úr landi
Útlendingastofnun hefur synjað báðum mönnunum sem fóru um borð í vél Icelandair um landvistarleyfi hér á Íslandi. Annar þeirra unir niðurstöðunni, en óvíst er um mál hins.
View ArticleÓlafur Ragnar hitti Bjarna geimfara
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Bjarna Tryggvasyni geimfara sem er í heimsókn hér á landi. Bjarni fór með geimferju á braut umhverfis jörðu árið 1997 en hann var fyrsti maðurinn...
View ArticleÍslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis.
View ArticleTónleikar til styrktar Nikólu í Fríkirkjunni í kvöld
Fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn koma fram á tónleikum í Fríkirkjunni í kvöld til styrktar hinni fjórtán ára gömlu Nikólu, sem hefur barist við krabbamein í um ár.
View ArticleErfitt að átta sig á því hverjir berjast gegn hverjum
Hernaðaraðgerðir erlendra þjóða gegn ríkisstjórn Assads forseta Sýrlands geta haft geysileg ruðningsáhrif í för með sér, að mati sérfræðings í málefnum Mið-Austurlanda.
View ArticleÆtla að endurtaka frægasta fangelsisflótta sögunnar
Þrír íslenskir sundkappar ætla að endurtaka einn frægasta fangelsisflótta sögunnar í næstu viku og synda yfir San Francisco-flóa frá Alcatraz fangelsinu. Sundkapparnir búast við köldu vatni, hákörlum...
View Article11 ára skáti bjargaði lífi móður sinnar
Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, skáti frá Grundarfirði, fékk í gær bronskross Bandalags íslenskra skára.
View ArticleKarlinn sem klifið hefur Kerlinguna
Móbergsdranginn Kerlingin er ekki árennilegur. Þó er vitað um einn mann sem náði lykkju utan um haus hennar og kleif þar upp. Það er Ágúst Bjartmars en hann er einnig badmintonmeistari og siglir enn...
View ArticleFéll af baki
Kona féll af hestbaki á Arnarbælisvegi, sem er á milli Hveragerðis og Selfoss, síðdegis í dag. Hún var í reiðtúr með hópi knapa þegar slysið átti sér stað.
View ArticleLögreglumaðurinn dansaði á vakt
Lögreglumaður hefur heldur betur slegið í gegn í Bretlandi eftir frammistöðu sína þegar hlaupið var með ólympíueldinn í Kent-hverfinu í Lundunum í síðustu viku.
View ArticleMaður stunginn við Borgartún
Ungur maður var stunginn við Borgartún fyrr í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu var samstundis sent á vettvang.
View ArticleArnarvarp með slakasta móti
Arnarvarpið var með slakasta móti í ár. Varp misfórst hjá meirihluta þeirra 45 para sem urpu í vor. Helsta ástæðan er að líkindum kuldakastið í maí og truflun af mannavöldum, segir á vef...
View ArticleSlökkviliðið kallað að Hrafnistu
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þrisvar sinnum kallað út í nótt. Rétt fyrir sex í morgun barst tilkynning um reyk og reykjarlykt frá Hrafnistu. Einn dælubíll var sendur á svæðið. Engin hætta...
View ArticleLögreglan hafði afskipti af skemmdarvörgum, röftum og þjófum
Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um ölvun í miðborginni.
View ArticleHvers vegna villast grindhvalir upp að landi?
Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar,...
View ArticleNáttúrufræðistofnun kærir Sæferðir vegna bágborins arnarvarps
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur kært ferðaþjónustufyrirtækið Sæferðir fyrir að sigla með ferðamenn upp að arnarhreiðrum á viðkvæmum tíma. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu.
View ArticleVill að fundargerðir ríkisstjórnar um félag Nubos verði opinberaðar
Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, óskar eftir því að fundargerðir ríkisstjórnarinnar frá fundi þar sem fjallað var um stofnun íslensks félags í eigu Huang Nubo verði gerðar opinberar.
View Article