"Við erum búin að kæra þetta til lögreglu og þetta er komið í ferli þar,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar. Ráðist var á heimasíðu stofnunarinnar í morgun en þetta er í annað skiptið á tæpri viku sem það gerist.
↧