Vill fund vegna fjárframlaga til stjórnmálaflokka
Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fái ríkisendurskoðenda á fund sinn hið fyrsta til að ræða fjárframlög fyrirtækja...
View ArticleBoðað til kirkjuþings vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskránna
Ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá er umræðuefni aukakirkjuþings sem stendur yfir í dag. Til þingsins var boðað vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
View ArticleHamraborgarhátíð í Kópavogi
Fjölmargir hafa lagt leið sína á Hamraborgarhátíðina í Kópavogi í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Hamraborginni hefur verið breytt í göngugötu þar sem m.a.
View ArticleRáðuneytið skoðar málið
Verið er að fara yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála í innanríkisráðuneytinu, eftir að nefndin úrskurðaði að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefði brotið gegn jafnréttislögum. Engin ákvörðun...
View ArticleGetnaðarvarnar- og hjartalyf í skolpi hér á landi
Getnaðarvarnar- og hjartalyf eru á meðal efna sem mælast í skolpi á Íslandi, þetta sýnir ný norræn rannsókn.
View ArticleRáðist á heimasíðu Útlendingastofnunar
"Við erum búin að kæra þetta til lögreglu og þetta er komið í ferli þar,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar. Ráðist var á heimasíðu stofnunarinnar í morgun en þetta er í annað...
View ArticleKviknaði í bíl í Mosfellsbæ
Eldur kom upp í bifreið í Mosfellsbæ eftir hádegi í dag. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliðinu var bíllinn kyrrstæður þegar eldurinn kom upp. Eigandi hans var búinn að slökkva eldinn...
View ArticleStríðsbrúðurin líklega komin í leitirnar
Dóttir íslenskrar konu, sem hvarf sporlaust á sjötta áratugnum, segist ekki hafa vitað um þann hrylling sem móðir hennar gekk í gegnum í fyrra hjónabandi sínu. Svo virðist sem Ragna Esther Gavin sé...
View ArticleErró heiðursborgari Reykjavíkur
Borgarráð samþykkti á fundi sínum, fimmtudaginn 30. ágúst, að gera listamanninn Erróað heiðursborgara Reykjavíkur. Jón Gnarr borgarstjóri tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn við opnun sýningar á...
View ArticleFjórðungur kennara hefur ekki trú á skóla án aðgreiningar
Fjórðungur íslenskra grunnskólakennara hefur ekki trú á hugmyndafræði skóla án aðgreiningar, en aðeins 42 prósent eru jákvæð gagnvart henni samkvæmt nýrri könnun meðal kennara.
View ArticleÖgmundur fyrir 8 árum: "Ráðherrar fari á skólabekk til að læra...
Formaður Jafnréttisráðs segir það meira en sérkennilegt að Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, finnist í lagi að hann brjóti mannréttindalög. Í nágrannalöndum hefði honum verið gert að segja af sér...
View ArticleSpá útgáfuhrinu erótískra bóka
Fimmtíu gráir skuggar er íslenskt heiti erótísku skáldsögunnar Fifty Shades of Grey kemur út í íslenskri þýðingu í næstu viku. Upplagið er þrefalt samkvæmt upplýsingum útgefanda bókarinnar, Forlagsins,...
View ArticleLaunahækkun forstjórans stuðar lækna
Formaður Læknafélags Íslands segir launahækkun forstjóra Landspítalans stuða marga innan stéttarinnar enda hafi mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hafi kostað marga starfið og valdið launalækkun...
View ArticleStjórn Bjartrar framtíðar samþykkir fyrstu ályktun
Björt framtíð vill beita sér fyrir því að hér á landi ríki efnahagslegt jafnvægi og að húsnæðislán verði á svipuðum kjörum og víðast í Evrópu. Hún leggur ríka áherslu á mannréttindamál og umhverfismál...
View ArticleSalan á Berg-Hugin stendur
Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Bergs Hugins hafna kröfu Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um að fallið verði frá sölu fyrirtækisins til Síldarvinnslunnar
View ArticleBrynjar Mettinisson laus á næstu dögum
Brynjar Mettinisson, sem setið hefur í fangelsi í Tælandi að undanförnu grunaður um fíkniefnasmygl, verður látinn laus. Utanríkisráðuneytið fékk tilkynningu um þetta í dag.
View ArticleLeggið löglega í Laugardalnum - skýringarmynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim góðfúslegu tilmælum til ökumanna sem eiga leið um Laugardalinn að nýta þau bílastæði sem þar eru í stað þess að leggja ólöglega á eða við götur á svæðinu.
View ArticleFáklæddur og blóðugur ferðamaður á hjóli stöðvaður af lögreglunni
Í fyrrinótt var tilkynnt um klæðalítinn, erlendan ferðamann í Langholtshverfinu og sagt að hann hefði orðið fyrir barðinu á ræningjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleHátt í 300 símtöl frá fólki í sjálfsvígshættu - yfir 30 látast árlega
Hátt í þrjú hundruð símtöl bárust hjálparsíma Rauða krossins 1717 í fyrra frá fólki sem var í sjálfsvígshættu. Þetta segir Haukur Árni Hjartarson, verkefnastjóri hjálparsímans.
View ArticleMargir gáfu frjáls framlög í Höfða
Móttökuhúsið Höfði var opið gestum og gangandi í sumar. 6300 manns notuðu tækifærið til að skoða þetta sögufræga hús. Reykjavíkurborg tók þá ákvörðun að rukka fólk ekki um aðgangseyri en setja heldur...
View Article