Í fyrrinótt var tilkynnt um klæðalítinn, erlendan ferðamann í Langholtshverfinu og sagt að hann hefði orðið fyrir barðinu á ræningjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
↧