Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segir að laun sem honum bauðst í Svíþjóð séu mun hærri en hann fái á Landspítalanum þrátt fyrir umdeilda launhækkun velferðarráðherra. Ráðherran segir að hann sé að spara peninga með því að hækka laun forstjórans.
↧