Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem sakaður er um tilraun til manndráps. Maðurinn réðist að öðrum utan við Fíladelfíukirkjuna í lok júlí og veitti honum svöðusár með stórum hníf.
↧