Rafmagn er nú komið á á Akranesi. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að tekist hafi verið að koma því á fyrir stundu.
↧