Barnakeðja og neon-ljós við tjörnina
Barnaheill á Íslandi ætla í dag að freista þess að mynda keðju í kringum Reykjavíkurtjörn með aðstoð 1000 barna til að vekja athygli á réttindum barna hér á landi en að sögn samtakanna hefur sjaldan...
View ArticleMargir fara flatt í hálkunni
Mikil hálka er nú á götum og gangstéttum borgarinnar og er vegfarendum ráðlagt að fara varlega. Mikill erill var á slysadeild Landspítalans í nótt vegna hálkuslysa og búist við fleirum þegar líður á...
View ArticleListamenn tilbúnir að verja Nasa
Hljómsveitin Agent Fresco sagði á facebook síðu sinni að þeir væru í áfalli eftir þeir heyrðu af áformum um að rífa skemmtistaðinn Nasa. Þeir minna á að hópur listamanna tók sig saman árið 2009 og...
View ArticleHeita áfram Björt framtíð
Hið nýstofnaða stjórnmálaafl Guðmundar Steingrímssonar, Björt framtíð, mun ekki skipta um nafn eftir því sem segir í frétt mbl. "Við ætlum ekki að skipta um nafn og ég óska Nýrri framtíð bjartrar...
View Article75 daga einangrun ár hvert
Íbúi í Árnesi við Trékyllisvík segist vera algjörlega einangraður í tæplega þrjá mánuði á ári þegar vegagerðin ryður ekki vegarkafla á Vestfjarðakjálkanum. Hann er flughræddur og kann því illa að geta...
View ArticleYfirlýsing væntanleg frá Jóni Gnarr
Jón Gnarr mun gefa frá sér yfirlýsingu vegna forsetakosninga í næstu viku. Þetta tilkynnti hann í dag á facebook síðu sinni. Þegar hann er spurður neðar á þeim þræði hvort hún verði jákvæð eða neikvæð...
View ArticleÁrekstur á Bústaðarvegi
Árekstur varð á mótum Bústaðarvegar og Efstaleitis um þrjúleytið í dag. Ökumaður sem ætlaði að beygja af bústaðarveginum og upp Efstaleitið ók í veg fyrir annan sem var á leið vestur eftir Bústaðarvegi.
View ArticleJólatré liggja úti
Um þessar mundir liggja einmanaleg jólatré eins og hráviði víða um borgina. Síðustu daga hafa jólatrén staðið úti í horni á heimilum fólks og gefið jólahaldi þeirra hátíðlegan blæ.
View ArticleBiophilia til New York
Björk tilkynnti í gær að hún myndi fara með Biophilia-sýninguna sína til New York. Hún ætlar sér að halda tíu sýningar í febrúar næstkomandi.
View ArticleSnjóhreinsun enn á fullu
Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að snjóhreinsun á um tíu tækjum í allan dag. Unnið var að söltun og söndun göngustíga. Á morgun verður að öllum líkindum ekki unnið að snjóhreinsun.
View ArticleVilja afsökunarbeiðni vegna skaupsins
Norræna félagið í Hveragerði mæltist í dag til þess að Páll Magnússon bæðist afsökunar á brandara úr áramótaskaupinu þar sem fjöldamorðin í Noregi voru höfð í flimtingum. Þetta kom fram í yfirlýsingu...
View ArticleTjörnin neon-lýst fyrir börnin - myndaalbúm
Hátt á fimmta hundrað manns mættu við tjörnina til að mynda heillakeðju og vekja athygli á réttindum barna. Hersingin gekk með neon-ljós hringinn í kringum tjörnina og að göngu lokinni fengu allir...
View ArticleForsendur stjórnvalda um Vaðlaheiðargöng óraunhæfar
Pálmi Kristinsson, verkfræðingur hefur tekið saman skýrslu um Vaðlaheiðargöng. Þar byggir hann á eigin útreikningum og athugunum á kostnaðarþáttum, tekjuþáttum og fjármögnun ríkisins auk þess sem...
View Article"Flugið verður fyrir þá ríku“
Einungis þeir efnameiri munu geta nýtt sér flugþjónustu innanlands þar sem opinber gjöld af hverjum flugmiða hafa meira en tvöfaldast á síðustu þremur árum. Þetta segir Framkvæmdastjóri Flugfélags...
View ArticleÓnýtu sílíkonpúðarnir mesta áfall ferilsins
Lýtalæknirinn, sem flutti inn PIP sílikon púðana hingað til lands, segir málið mesta áfall sem hann hafi lent í á ævinni fyrir utan veikindi konu sinnar. Hvarflað hafi að honum að hætta störfum. Myndir...
View ArticleRafmagn komið á á Akranesi
Rafmagn er nú komið á á Akranesi. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að tekist hafi verið að koma því á fyrir stundu.
View ArticleHefði mátt koma í veg fyrir árekstra ef sandur eða salt væri á götum
Um 30 árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu í dag þar sem starfsmenn árekstur.is veittu ökumenn aðstoð á vettvangi. Af þessum rúmlega 30 árekstrum urðu 6 árekstrar í Mosfellsbænum á einungis þremur...
View ArticleUmferðarljós virka ekki
Umferðarljós eru dottin út á sumum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleEinhverfuröskun ekki skammarleg
"Það er ekkert til að skammast sín fyrir að vera með röskun á einhverfurófi," segir 27 ára gömul kona sem fyrir jól mannaði sig upp í að fara í einhverfugreiningu.
View ArticleSjónvarpsþáttaröð byggð á Goodfellas í bígerð
Bandaríska sjónvarpsstöðin AMC vinnur nú að framleiðslu sjónvarpsþátta sem byggðir eru á bókinni Wiseguy en stórmyndin Goodfellas var byggð á sömu bók.
View Article