Þrír Afganar voru færðir á lögreglustöðina á Höfn í Færeyjum í morgun. Þeir höfðu laumað sér um borð í Norrænu í Hirtshals í Danmörku og laumuðu sér svo í land þegar skipið var komið til Færeyja.
↧