$ 0 0 Nemandi varð fyrir fólskulegri árás í Menntaskólanum á Ísafirði í gær. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem vill ekkert gefa upp að svo stöddu.