Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar mælir ekki með því landsfundur flokksins verði í vor. Á flokkstjórnarfndi þann 30. desember síðastliðinn var lögð fram tillaga um að flýta landsfundi og fjallaði framkvæmdastjórnin um hana í kvöld.
↧