Engin slys á fólki - eldurinn á fyrstu hæð
Eldur kom upp í íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi á Grensásvegi rétt fyrir klukkan hálf átta í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru allar stöðvar sendar á staðinn....
View ArticleBensínlíterinn hækkað um 12 krónur á einum mánuði
Verð á díselolíu náði nýjum hæðum eftir að olíufélögun hækkuðu eldsneytisverð í gær. Bensínlítrinn hefur hækkað um tólf krónur á einum mánuði.
View ArticleVaðlaheiðargöng: Umtalsverð áhætta fyrir ríkissjóð
Fyrirhuguð lánveiting ríkisins vegna Vaðlaheiðarganga ber í sér umtalsverða áhættu fyrir ríkissjóð og kallar á endurmat á fjármögnun framkvæmdanna. Þetta kemur fram í skýrslu sem IFS Greining vann...
View ArticleAftanákeyrsla í Grafarvogi og umferðarljós í ólagi
Hörð aftanákeyrsla varð við Korpúlfsstaði í Grafarvoginum rétt eftir klukkan átta í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sakaði engan en báðir bílanir eru mikið skemmdir. Ekkert ferðaveður er í...
View ArticleÞetta áttu að gera ef það verður heitavatns- eða rafmagnslaust
Orkuveitan vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri ef það verður heitavatns- og rafmagnslaust hjá fólki.
View ArticleFramkvæmdastjórnin vill ekki landsfund í vor
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar mælir ekki með því landsfundur flokksins verði í vor. Á flokkstjórnarfndi þann 30. desember síðastliðinn var lögð fram tillaga um að flýta landsfundi og fjallaði...
View ArticleRafmagn komið á
Viðgerðarmönnum tókst að koma rafmagni á álverið á Grundartanga rétt eftir klukkan tíu í kvöld. Verið er að koma álverinu aftur í gang en það getur tekið nokkra klukkutíma. Ef það tekst eru litlar...
View ArticleVonast til að jafnvægi komi á veitukerfi í nótt
Orkuveita Reykjavíkur vonast til þess að jafnvægi verði komið á rekstur veitukerfa þegar líður á nóttina. Vegna slæms veðurs hafa spennusveiflur myndast í flutningskerfum rafmagns og leiddu þær til...
View ArticleFlottar myndir af óveðrinu í borginni
Ljósmyndarar á Fréttablaðinu skelltu sér út með myndavélina í dag. Mikið óveður var á höfuðborgarsvæðinu og margir voru í vandræðum. Hægt er að skoða myndirnar með því að smella hér eða skoða þær í...
View ArticleBönkum fækkar í Danmörku
Síðustu fjögur ár hafa 40 fjármálafyrirtæki horfið af markaði í Danmörku eða verið tekin yfir af danska Fjármálaeftirlitinu.
View ArticleTæpur þriðjungur hunda í Reykjavík óskráðir
Talið er að uppundir 30% hunda í Reykjavík séu óskráðir - og það leysir engan vanda að skylda hundaeigendur til að sækja námskeið, segir formaður heilbrigðisnefndar Reykjavíkur.
View ArticleMál Más ekki á borði Steingríms
Steingrímur J. Sigfússon segir efnahags- og viðskiptaráðuneytið ekki eiga eftir að skipta sér af deilu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, og seðlabankans. Allir eigi rétt á að bera ágreining undir...
View ArticleMaðurinn látinn
Maðurinn sem slasaðist í hlíðum Helgafells í nágrenni Hafnarfjarðar í gær lést í nótt á Landspítalanum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins á þessari stundu...
View ArticleFjarlægðu skráningarnúmer af 100 bílum
Skráningarnúmer voru fjarlægð af um eitt hundrað ökutækjum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag. Ökutækin voru ýmist ótryggð eða óskoðuð, jafnvel hvorutveggja.
View ArticleÍbúar hafa fengið 100 tonn af salti
Stöðugur straumur íbúa hefur verið á hverfastöðvarnar í dag að ná í sand og salt til að bera á einkalóðir og innkeyrslur.
View ArticleSendiherra málaði eitt verkanna
Fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum á síðasta ári voru þau Libia Castro og Ólafur Ólafsson.
View ArticleGunna Dís á batavegi - fékk kökur frá Andra
Fjölmiðlamaðurinn Andri Freyr Viðarsson kom færandi hendi til Gunnu Dísar vinkonu sinnar nú á fjórða tímanum í dag með kökur og kræsingar.
View ArticleÖlvaður ökumaður ók greitt framhjá lögreglubíl
Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Annar var stöðvaður í Hafnarfirði en hinn í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru þetta tveir karlar, 25 og 43 ára.
View ArticleKannabisræktandi stal rafmagni frá annarri íbúð
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti í fyrradag. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust tæplega 150 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar en þær...
View ArticleBíllinn tekinn í skjóli nætur
Tveggja barna móður rak í rogastans í morgun þegar hún hugðist keyra börnin sín í skólann. Bíllinn var horfinn. Lýsing lét vörslusvipta bílinn í skjóli nætur. Ömurleg vinnubrögð segir konan, óeðlileg...
View Article