Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í kosningum til stjórnlagaþings.
↧