Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum
Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi.
View ArticleForsætisráðherra sendir fimleikastúlkunum hamingjuóskir
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sendir kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir.
View ArticleKjörsókn jókst þegar leið á daginn
Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í...
View ArticleAlþjóðlegi skvassdagurinn var haldinn í dag
Hinn alþjóðlegi skvass dagur fór fram í dag. Viðburðurinn er hugsaður til að vekja athygli á skvassíþróttinni, en hún er stunduð af um 15 milljónum manna í 180 löndum.
View ArticleMikilvægt að ráðast í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi
Nauðsynlegt er að fara í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi eins og Hagavatnsvirkjun í Bláskógabyggð og Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi, svo og Hvammsvirkjun og Holtavirkjun í neðri hluta Þjórsár segir...
View ArticleÞátttakan betri en í stjórnlagaþingskosningunum
Klukkan fjögur höfðu ríflega 20% þeirra sem eru á kjörskrá greitt atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 21,98% greitt atkvæði en í Reykjavík norður...
View ArticleKeypti peysu af Dorrit til styrktar fötluðum börnum
Kona sem keypti peysu af Dorrit Moussaeiff forsetafrú á uppboði til styrktar sumarbúðum fatlaðra barna, segir að gott sé að geta styrkt gott málefni á þennan hátt. Ekki skemmir heldur fyrir hversu...
View ArticleGrandinn tekur stakkaskiptum
Undanfarin ár hefur Grandinn í Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum. Margvísleg fyrirtæki og verslanir hafa sprottið upp á svæði sem eitt sinn var lagt undir starfsemi sem tengdist sjávarútvegi.
View ArticleSíðustu kjörstöðum lokað
Síðustu kjörstöðum var lokað núna klukkan tíu, en kosið var í dag um tillögur Stjórnlagaráðs. Eins og fram hefur komið hefur kjörsókn verið nokkuð dræm í dag. Hún fór hægt af stað en jókst svo þegar...
View ArticleAfgerandi stuðningur við frumvarp Stjórnlagaráðs
Afgerandi stuðningur er við frumvarp Stjórnlagaráðs, samkvæmt fyrstu tölum sem berast. Talin hafa verið 17300 atkvæði í Suðvesturkjördæmi.
View ArticleGarðabær og Álftanes sameinast
Garðbæingar samþykktu sameiningu við Álftanes í atkvæðagreiðslu sem fram fór í dag
View ArticleAllt nötrar og skelfur á Norðurlandi
Töluverði skjálftavirkni hefur verið á Norðurlandi í kvöld. Hafa skjálftarnir verið allt að fjögur stig. Þeir hafa meðal annars fundist á Akureyri og á Siglufirði hafa bækur munir hrunið úr hillum.
View ArticleKertalukt kom Landhelgisgæslunni í viðbragðsstöðu
Landhelgisgæslan fékk í gærkvöldi boð um gulleit ljós á himni yfir Seltjarnarnesi. Ljósin líktust mjög neyðarboðum sjómanna og því voru björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu.
View ArticleTelur brýnt að stofna millidómstig
Álagið á Hæstarétti er allt of mikið og afar brýnt að stofnað verði millidómstig, til dæmis í sakamálum. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari.
View Article"Það er kannski verið að eyðileggja líf þessa unga manns“
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari segir að dómstólar hafi í seinni tíð gert of vægar sönnunarkröfur í kynferðisbrotamálum. Mun vægari kröfur en í öðrum tegundum sakamála.
View ArticleÍ eina sæng eftir næstu áramót
Sveitarfélögin Álftanes og Garðabær munu sameinast, undir merkjum hins síðarnefnda, í upphafi næsta árs. Sameining var samþykkt í báðum sveitarfélögum um helgina.
View Article30 gera athugasemdir við breytingar á Hjartagarði
Alls bárust borginni 32 athugasemdir um skipulag á Hljómalindarreitnum í miðborg Reykjavíkur. Þrjátíu þeirra fjalla að einhverju eða öllu leyti um Hjartagarðinn, þar sem breytingar á honum eru gagnrýndar.
View ArticleEftirskjálfti upp á 4,1 stig fyrir norðan í morgun
Eftirskjálfti upp á 4,1 stig mældist á skjálftasvæðinu út af Norðurlandi á sjötta tímanum í morgun, þar sem snörp hrina hófst í fyrrinótt.
View ArticleÞyrla flutti slasaðan fjallgöngumann á slysadeild
Fjallgöngumaður slasaðist þegar hann hrapaði í klettabelti í Botnsúlum inn af Hvalfirði í gærkvöldi og rann drjúgan spöl niður hlíðina.
View ArticleÍbúafundur hafnar háspennuloftlínu fyrir norðan
Fundur íbúa á áhrifasvæði háspennuloftlínu, sem Landsnet fyrirhugar að leggja á milli Blöndu og Akureyrar, og haldinn var um helgina, hafnar hugmyndinni.
View Article