Nauðsynlegt er að fara í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi eins og Hagavatnsvirkjun í Bláskógabyggð og Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi, svo og Hvammsvirkjun og Holtavirkjun í neðri hluta Þjórsár segir Björgvin G. Sigurðsson, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis.
↧