Stöðugur straumur íbúa hefur verið á hverfastöðvarnar í dag að ná í sand og salt til að bera á einkalóðir og innkeyrslur.
↧