Óvíst er hvaða áhrif dómar Hæstaréttar um vexti af gengistryggðum lánum hafa á skammtímalán, eins og bílalán. Sérfræðingur FME telur að fleiri dóma þurfi til að skera úr um fyrirkomulag endurútreikninga þar sem mörgum álitaefnum sé enn ósvarað.
↧