Björgunarsveitir af Kjalarnesi og úr Mosfellsbæ eru nú á leið á Mosfellsheiði þar sem rúta fór útaf veginum þannig að lá við veltu samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg.
↧