Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti í fyrradag. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust tæplega 150 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar en þær vógu um 22 kg.
↧