Hundrað fjörutíu og sex létust í átökum í Sýrlandi í gær, þrátt fyrir að stríðandi fylkingar hafi lýst yfir fjögurra daga vopnahléi í gærmorgun þegar ein mesta trúarhátíð múslima, Eid-al-Adha, hófst en hún markar upphaf hinna árlegu pílagrímaferða til...
↧