Hinn árlegi kjötsúpudagur er haldinn hátíðlegur í dag. Yfir 1500 lítrar af kjötsúpu eru í boði fyrir gesti og gangandi á fimm stöðum á Skólavörðustíg í miðborginni.
↧