Hinn írski Graham Norton átti í erfiðleikum með að bera nöfn krakkanna í Of Monsters and Men fram. Hann gat þó sagt Nanna, en nöfnin Ragnar og Brynjar voru aðeins of erfið fyrir hann.
↧