Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að frekari undansláttur fjármálastofnanna varðandi útreikninga erlendra lána verði ekki liðinn - lánin þurfi að endurreikna strax.
↧