Enginn var með fyrsta vinninginn í lottóinu í kvöld en vinningurinn hljóðaði upp á 28,5 milljónir króna. Tveir voru þá með annan vinning og fá þeir rúmlega 200 þúsund í sinn hlut.
↧