"Hann var sprækur en um leið maður nær að setjast á kviðinn á þeim þá detta þeir niður og verða rólegir,“ segir Þröstur Ágústsson, meðlimur í Björgunarfélagi Hornafjarðar, sem aðstoðuðu tarf sem var fastur í girðingu hjá Firði í Lóni.
↧