Nú eru 30 fyrirtæki á Íslandi sem hafa fengið rekjanleikavottun samkvæmt staðli Marine Stewardship Council (MSC). Þetta eru framleiðslu-, útflutnings- og verslunarfyrirtæki með sjávarafurðir.
↧