Efnt hefur verið til átaks til að treysta byggð með atvinnuuppbyggingu á Raufarhöfn. Í því taka þátt íbúarnir, sveitarfélagið Norðurþing, Byggðastofnun, Háskólinn á Akureyri og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga.
↧