Afbrotum hefur fækkað í Breiðholti milli ára samkvæmt afbrotatölfræði sem lögreglan kynnti fyrir íbúum Breiðholts á sérstökum íbúafundi í Breiðholtsskóla fyrir helgi.
↧