Það snjóaði gríðarlega á Dalvík í lok síðustu viku. Guðný Ólafsdóttir kennari og Sigurður Jörgen Óskarsson, eiginmaður hennar, fóru ekki varhluta af því. Heiti potturinn í garðinum hennar fór á kaf undir snjó.
↧