Kannabisræktun var upprætt í húsi í Hafnarfirði í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað fann lögreglan 25 kannabisplöntur, auk græðlinga. Húsráðandi, karl um tvítugt, viðurkenndi aðild sína að málinu.
↧