Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, segir að það hafi verið til háborinnar skammar þegar mótmælendur í búsáhaldabyltingunni í janúar 2009, brenndu Oslóartréð.
↧