Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, segir að sér hafi ekki verið sagt formlega upp störfum og því sé ekki tímabært að tjá sig um málið við fjölmiðla að svo stöddu.
↧