Torg með nýtt og notalegt hlutverk
Nú er aftur hafin umræða um skipulagsbreytingar við Ingólfstorg þar sem meðal annars er gert ráð fyrir flutningi húsa við Vallarstræti inn á torgið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veltir fyrir sér öðrum...
View ArticleGjörningur á Austurvelli
Gjörningalistamaðurinn heimsþekkti Santiago Sierra hóf gjörningaveislu sína sem fram fer víðsvegar um Reykjavík næstu daga, með því að leggja þessu risastóra skilti fyrir framan Alþingi. Sierra verður...
View ArticleÁkærur í Straumsvíkurmálinu
Ríkissaksóknari hefur gefið út ákærur á hendur sex karlmönnum sem allir eru sakaðir um fíkniefnabrot á síðasta ári.
View ArticleEðalfiskur saltaði útiplön með iðnaðarsaltinu
Eðalfiskur ehf. notaði ekki iðnaðarsalt í vörur sínar, samkvæmt upplýsingum frá lögmanni fyrirtækisins. Fyrirtækið var nefnt á lista Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur yfir fyrirtæki sem sagt var að...
View ArticleRáðherrar verða átta
Ráðherrum mun fækka niður í átta þegar Katrín Júlíusdóttir kemur úr fæðingarorlofi, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar hún flutti skýrslu um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar á...
View ArticleÖlgerðin harmar að fyrirtæki séu dregin að ósekju inn í saltmálið
Ölgerðin harmar að fyrirtæki sem keypt hafi óvottað salt til annarra nota en í matvæli frá fyrirtækinu séu dregin inn í umræðuna um iðnaðarsalt en um helgina gerði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur...
View ArticleSteingrímur heldur fast í sitt sæti
Þótt Steingrímur J. Sigfússon hafi látið af embætti fjármálaráðherra um áramótin situr hann enn í stóli sem fjármálaráðherra situr vanalegast í við þingfundi. Það er sætið sem er næst þingforseta til...
View ArticleGuðrún tjáir sig ekki
Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, segir að sér hafi ekki verið sagt formlega upp störfum og því sé ekki tímabært að tjá sig um málið við fjölmiðla að svo stöddu.
View ArticleSigursteinn Gíslason látinn
Sigursteinn Gíslason er fallinn frá eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 43 ára gamall.
View ArticleBæjarstjórastarfið ekki auglýst - bæjarstjórinn verður ópólitískur
Næsti bæjarstjóri Kópavogs verður ópólitískur líkt og sá sem nú situr. Meirihlutinn ætlar að standa sameiginlega að valinu en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst.
View ArticleNubo ekkert heyrt frá íslenskum stjórnvöldum
Kínverjinn Huang Nubo undrast að engin svör hafi ennþá borist frá íslenskum stjórnvöldum um hvort honum verði leyft að fjárfesta í ferðaþjónustu á Íslandi og er þolinmæði hans nú á þrotum.
View ArticleSíðastur þingmanna Konungsríkisins Íslands til að kveðja
Síðasti alþingismaðurinn sem heyrði undir Danakonung og tók þátt í lýðveldisstofnunni árið 1944 var kvaddur á Alþingi í dag þegar þingheimur minntist Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur.
View ArticleSameiningatillögur alveg víðs fjarri
Sparnaður af sameiningu reykvískra grunnskóla hljóðar upp á tæpar tólf milljónir fyrir árið 2012, eða núll komma núll sex prósent af rekstri grunnskólanna. Varla ómaksins virði að hafa lagt upp í þessa...
View ArticleLinnulaus áróður gegn ríkisstjórninni
Forsætisráðherra segir Samtök atvinnulífsins halda uppi linnulausum áróðri og rangfærslum gegn ríkisstjórninni og verkum hennar, sem sé ekki í þágu almennings.
View Article"Guðríður talar þvert ofan í sannleikann"
Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segir að meirihluti bæjarstjórnar standi á brauðfótum og mikill trúnaðarbrestur hafi átt sér stað eftir að fréttir bárust af því að Guðrúnu...
View ArticleJens segist aldrei hafa svikið undan skatti
Jens Kjartansson lýtalæknir segir að hann hafi ekki svikið undan skatti og að allar þær konur sem greiddu fyrir sílikonaðgerðir með reiðufé hafi fengið nótu fyrir aðgerðinni.
View ArticleÚtilokar ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
"Við erum búin að vera fara yfir stöðuna og maður er bara að teikna upp landslagið,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi.
View ArticleMinna hugsað um hagsmuni neytendanna
Stjórnsýslufræðingur segir mistök við opinbert eftirlit sýna fram á alvöruleysi í vinnubrögðum og virðingarleysi gagnvart neytendum.
View ArticleJiabao ánægður með vaxandi tengsl Kína og Íslands
Wen Jiabao forsætisráðherra Kína er ánægður með hve tengsl Kína og Íslands hafa vaxið og dafnað á undanförnum árum.
View ArticleFárviðri spáð suðaustur af landinu
Fárviðri er spáð suðaustur af landinu, og er veðrið þegar farið að versna. Búist er við að ölduhæð fari upp í allt að fjórtán metra , sem jafngildir fjögurra til fimm hæða fjölbýlishúsi og að vindur...
View Article