"Það var þegar ég hafði tekið á móti tveimur símtölum varðandi banaslys sama daginn. Eftir það síðara treysti ég mér ekki til að opna línuna aftur,“ segir Hjördís Garðarsdóttir aðstoðarvarðstjóri hjá Neyðarlínunni.
↧