"Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta,“ segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess...
↧