Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í blóðferlagreiningu, segir að það hafi verið erfitt að gera blóðferlagreiningu á rauða Kia Rio-bílnum vegna þess að búið var að nudda burt blóðbletti og afmá þá.
↧