Meirihluti starfsfólks með magakveisu
Skólasetningu í Háaleitisskóla hefur verið frestað þar sem meirihluti starfsfólks skólans er veikur af magapest. Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir börnin fá að njóta vafans en...
View ArticleVarnir við flugstöðina skoðaðar
Varnir við flugstöðina í Keflavík verða endurskoðaðar í kjölfar þess að bifreið var ekið inn í anddyri komusalarins í gær. Skýrsla var tekin af ökumanninum í dag en lögreglustjóri segir mikla mildi að...
View ArticleRéttindi flugfarþega: „Fyrsta skrefið er að senda kröfu á flugfélagið“
Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir að það hafi verið aukning í kvörtunum tengdum töfum og aflýsingum á flugum.
View ArticleUmdeildur innkaupapoki áfram á Lækjartorgi næstu daga
Risavöxnum innkaupapoka sem auglýsir opnun verslunarinnar H&M um næstu helgi var komið fyrir á Lækjartorgi í Reykjavík í morgun. Auglýsingin er umdeild en fær að standa fram yfir mánaðamótin.
View ArticleDætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“
Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr.
View ArticleSpurnum sækjanda ósvarað
Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu.
View ArticleÞrír staðnir að þjófnaði í Smáralind
Þá var töluverður fjöldi ökumanna tekinn við akstur undir áhrifum fíkniefna í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
View ArticleÍ beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær.
View ArticleAfmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu
Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu.
View ArticleViðreisn fékk milljónir frá Helga
Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn.
View ArticleEldur kom upp í húsi í Hnífsdal
Íbúi sem var einn í húsinu komst út og var fluttur á sjúkrahúsið á Ísafriði til aðhlynningar.
View Article„Er þessi stelpa um borð hjá okkur?“
Aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness.
View ArticleSlasaðist illa á hendi
Stúlka slasaðist illa á hendi í vinnuslysi á bóndabæ, skammt austan við Þjórsá, í morgun.
View ArticleSegja formann Varðar hafa brotið trúnað við afgreiðslu á leiðtogaprófkjöri
Félagar í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýna stjórn fulltrúaráðsins fyrir afgreiðslu á tillögu um breytt fyrirkomulag í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi...
View ArticleThomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun
Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun.
View Article„Sló mann að sjá hversu mikið magn af blóði var sýnilegt“
Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í blóðferlagreiningu, segir að það hafi verið erfitt að gera blóðferlagreiningu á rauða Kia Rio-bílnum vegna þess að búið var að nudda burt blóðbletti og afmá þá.
View ArticleÞjófur herjar á rauðu talnalásana í World Class
Framkvæmdastjóri World Class segir að viðskiptavinum hafi boðist að skipta rauðu World Class-talnalásunum út fyrir nýja lása.
View ArticleÓhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu
Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði.
View Article