Læknaráð Landspítalans óttast að uppsagnir 250 hjúkrunarfræðinga við spítalann sé aðeins upphaf þess að spíatlinn missi fjölda af fagfólki ef ekkert verði að gert.
↧