Tilkynnt var um innbrot í íbúðarhús í Hafnarfirði í gærkvöldi þaðan sem verðmætum var stolið. Þjófurinn, eða þjófarnir, brutu upp glugga og komust þannig inn og svo óséðir á brott.
↧