Vaxandi vindur er suðaustan til, og má búast við stormi við syðst á landinu og suðaustan til í dag, einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, einkum í Öræfasveit og undir Eyjafjöllum í dag og fram á kvöld.
↧