Þrír voru fluttir slasaðir með sjúkrabíl á slysadeild eftir að þeir hrösuðu í göngu við Vatnshlíðarhorn, nærri Kleifarvatni. Hópur fólks var þar í göngu í morgun.
↧