Alls höfðu 86,3% starfsmanna við kennslu í framhaldsskólum í nóvember í fyrra kennsluréttindi. Hlutfall kennara með kennsluréttindi hefur ekki verið svona hátt frá því að gagnasöfnun Hagstofunnar um starfsfólk í framhaldsskólum hófst fyrir rúmlega áratug.
↧